26 ara afmaelisdagurinn

Jamms, eg a afmaeli i dag :) Takk fyrir afmaelissonginn mamma :)

Ekki mikid haegt ad hafa samband vid okkur odruvisi en i gegnum netid tannig ad allir hamingjuoskir eru vel metnar sem komment ! En ekkert naudsynlegar audvitad :)

Erum nuna i Amsterdam, komum i gaer og fengum okkur litid odyrt hotelherbergi i 3 naetur ( aetla ekkert ad vera ad lysa tvi of mikid en tad jadrar vid 1 * hotel) . Tad er allt i godu tar sem vid hofum okkar svaedi og naedi og finasta badherbergi.

Vorum i Luxembourg yfir helgina og saum thjodhatidardaginn theirra . Tetta var svo gaman, mismunandi dj's utum alla borg, reggae,techno,rock,house og allur fjandinn ! (ekki eins og skitamorall og hvad thetta heitir nu a islandi!) allir ad skemmta ser gedveikt vel og sidan brjalud flugeldasyning a midnaetti sem slo alveg ut menningarnott heima x 3 :) Vid vorum komin heim um halftvo og forum sidan ad skoda borgina alla a sunnudeginum...sem var frekar erfitt tar sem raun thjodhatidardagurinn er daginn eftir hatidarholdin og flest lokad ...ha!

Komum svo hingad i gaer og forum med dotid upp a hotel og komum okkur fyrir, fundum svo mexikanskann stad tar sem vid hamudum i okkur og vorum svo sodd ad vid forum upp a hotel og horfdum a tv tangad til vid sofnudum !

Svafum ut i dag, fundum okkur bakari og nu netcafe :) Aetlum ad fara ad skoda borgina ,mig langar ad fara i Heineken verksmidjuna i tour og mogulega walking tour af borginni lika...vid aetlum lika ad skoda hid margfraega rauda hverfi, en tar sem mer list ekki mikid a folk tarna i kring vil eg gera tad i dagsbirtu, verdur mjog fyndid ad sja tetta sennilega :)

Annars ekkert ad fretta nema ad eg er ordinn 26 og get tvi ekki lengur fengid afslatt af interrail midum og hostelum sumstadar...:(  

Vaeri gaman ad geta farid i afmaelismat til mommu og hitt familiu og vini en tad bydur i smastund enn...Krissa aetlar ad passa vel upp a mig og er dagurinn buinn ad vera frabaer hingad til:)

Vid forum hedan ekki a morgun heldur hinn med stoppi i Breda eda Hamburg og forum svo til Koben mjog bradlega...

bloggum aftur vid taekifaeri...

Ast

Kiddi Birthday-Boy 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann besti Kiddi í heimi, hann á afmæli í dag. Húrra, húrra,húrra,húrraaaaaaaaaaaaaaaaaa. tIL

Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 16:35

2 identicon

Var aðeins of fljót að senda, svona er að vera með of stórar neglur. Til hamingu með afmælið uppáhalds tengdasonurinn minn, muchos knúsos. Tengdó

Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 16:36

3 identicon

Gunnar Már: Til hamingju með afmælið  Hlakka til að hitta ykkur aftur.

Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 16:41

4 identicon

Baldur: Til hamingju með afmælið Kiddi.

Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 16:45

5 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Elsku afmælisstrákurinn minn, til hamingju með daginn - aftur! Það lá við að söngurinn væri ómark, ég sá að ég hafði sent hann 4 mínútur fyrir 12 í gærkvöldi. Kysstu Kristrúnu frá mér og skemmtið ykkur vel í Amsterdam

Vilborg Valgarðsdóttir, 25.6.2007 kl. 18:19

6 identicon

Til hamingju með afmælið Kiddi. vona að ykkur líði vel og hlakka til að sjá ykkur. knús Rakel og Jessie

rakel (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 20:57

7 identicon

Til hamingju með afmælið        Þú átt örugglega æðislegan afmælisdag í Amsterdam.

Afmæliskveða, Steinvör, Kiddi, Kristín Jóna og litla systir.

Tante Steinvör (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:06

8 identicon

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag hann á afmæli hann Kiddi, hann á afmæli í dag.....hann er eldri en í gær, hann er eldri en i gær hahahahahah 

Til hamingju með daginn kallinn minn ehehehhe vá þú ert orðinn gamalmenni en allavega til hamingju með daginn!!!! kossar og knús til ykkar

Kv. Guðrún, Solla og Magnea!!!!!

Guðrún S. Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:17

9 identicon

Afmæliskveðjur til þín Kiddi héðan af Grenimelnum :) Sólin skín og það er ekki kalt enda eru garðpartý út um allt..........á mánudegi!!

Það er mikið af listasöfnum og galleríum í Amsterdam svo og nútíma myndlist. Góða skemmtun! 

Sesselja (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:18

10 identicon

Hæ krakkar

til hamingju með afmælið Kiddi minn.  Vonandi verður restin af ferðalaginu jafn frábær og það hefur verið hingað til.  Hlökkum til að fá ykkur tilbaka

Pabbi, Magga og litlu pungarnir

Pabbi (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:23

11 identicon

Innilega til hamingju með daginn í gær Kiddi okkar! Söknum ykkar mikið og hlökkum til að heyra meiri ferðasögur þegar þið komið heim.

Karítas segir: "ammmmliiiii diddi" sem að á að þýða til hamingju með afmælið Kiddi! 

Linda, Sumarrós og Karítas (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband