20.6.2007 | 12:24
Frankfurt -,,vid reddum tessu"
Jaeja ta erum vid buin ad kvedja yndislega Sviss (eda Svissland eins og eg segi alltaf ovart). Vid vorum eitthvad ekki alveg viss hvert vid aetludum naest tegar vid tekkudum okkur ut af hostelinu i Zurich. Eitthvad hafdi orlaeti tyska vinar okkar kvoldid adur ruglad okkur i hausnum. Tetta var semsagt madur um fimmtugt sem vid kynntumst a hostelinu, taladi enga ensku en einhvern veginn forum vid ad tvi ad tala helling vid hann. Hann syndi okkur meira ad segja bilinn sinn med miklu stolti. Hann kom semsagt keyrandi fra Stuttgard tar sem hann byr. Hann var alveg akvedinn i tvi ad vid vaerum fataekir namsmenn svo hann keypti oumbedinn handa okkur bjor eftir bjor. Vid kynntumst lika tyskum strak sem vinnur med honum, strak fra Filippseyjum og tyskum edlisfraedinema. Tad besta vid ad ferdast er folkid sem madur kynnist, jafnvel to madur tali vid tad eitt kvold og hitti tad svo aldrei aftur. Reyndar hef eg nuna loksins komist ad tvi til hvers haegt er ad nota myspace!
Alla vega... Vid vorum eitthvad ad spa i ad fara til Luxemburg en akvadum svo ad fara frekar til Stuttgard tvi tad er naer Zurich. Ta hofdum vid nebbla tima til ad fara i dyragardinn i Zurich. Tad var mjog gaman, tad var allt annad en dyragardurinn i Split. I tessum hofdu dyrin endalaust plass til ad hlaupa um og leika ser og virtust mjog anaegd. Aparnir og morgaesirnar stodu upp ur! Alls konar litlir fyndnir apar sem hlupu um og leku ser. Sidan lika blair, gulir og undarlega syrumunstradir froskar.
Vid hoppudum svo i lest kl 7 um kvoldid til Stuttgard. A leidinni akvadum vid ad fara frekar bara alla leid til Frankfurt. Vid satum a fyrsta farrymi mest allan timann, vid settumst tar fyrst ovart og tegar vid fottudum ad vid vorum a fyrsta akvadum vid bara ad bida eftir ad vid yrdum rekin yfir. Midavordurinn kom og skodadi midana okkar en rak okkur ekki yfir! Ekki slaemt, ledursaeti og laeti :) Svo seinna kom annar og rak okkur yfir...
Ta vorum vid komin til Frankfurt a midnaetti, ekkert hostel bokad og reyndar vorum vid ekki einu sinni med heimilsfang eda simanumer hja hosteli, i rauninni vissum vid ekki einu sinni hvort tad vaeri hostel i Frankfurt... Eg var frekar stressud yfir tessu ollu saman en Kiddi sagdi ,,vid reddum tessu, engar ahyggjur, vid reddum tessu" svo eg akvad ad treysta honum bara. Og viti menn, vid reddudum tessu! Turftum bara ad tvaelast um i ca 40 min og svo rakumst vid a hostel tar sem vid fengum gistingu. Tokum tvaer naetur. Akvadum ad leyfa okkur ad sofa ut!! nice! Forum a faetur kl 1 og sitjum nu a netcafe, half ferdatreytt ordin en tad er nu farid ad styttast i annan endan. Tad verdum notalegat ad koma heim til Ingu i Koben og ennta notarlegra ad koma heim i sitt eigid rum! Farin ad hlakka alveg ansi mikid til Roskilde!!!
Athugasemdir
Var þetta kannski leðurhommalest? múhahahahahahahaha
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 23:12
Hæ þið tvö!
Vildi bara kvitta hér fyrir mig. Les ferðasöguna ykkar og hef gaman af........hef jú mikinn áhuga á ferðalögum :)
Kveðja frá okkur á Genimelum.
Sesselja (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 09:17
Hann á afmæli í dag,
hann á afmæli í dag
hann á afmæli hann Kiddi
hann á afmæli í dag
Hann er 26ára í dag,
hann er 26ára í dag,
hann er 26ára hann Kiddi
hann er 26ára í dag!
Til hamingju með daginn elsku litli strákurinn hennar mömmu sinnar!!
Need I say more? Ég bara sakna þín og hlakka til að þú komir heim!
Vilborg Valgarðsdóttir, 24.6.2007 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.