Dubrovnik

Tegar vid komum ut ur rutunni i Dubrovnik helt eg ad vid yrdum etin af brjaludu folki sem var ad bjoda gistingu. Jaeks! Vid endudum to a tvi ad finna konu sem gat leigt okkur herbegi fyrir 10 evrur a mann. Vid vorum ekki tilbuin ad borga meira en tad. Tetta reyndist hid finasta herbegi, adgangur ad alvoru sturtu og eldunaradstada. Vid byrjudum einmitt daginn a tvi ad spaela okkur egg og um leid og lyktin fyllti loftid birtist litil, kruttaraleg, heimilslaus kisa. Vid stodumst ekki saeta mjalmid i henni og hun fekk ad borda eins og kongur hja okkur. Hun hakkadi i sig spaelt egg, salami og jogurt. Hun virtist hreinlega botnlaus, greyid faer orugglega ekki ad borda a hverjum degi. Kiddi kastadi salamisneid til hennar og hun greip hana nanast a lofti og var buin ad gleypa hana a orfaum sekundum!

I dag fengum vid loksins ad leggjast i solbad a ,,strond"... Tad var merkt inn a kortid okkar strond svo vid tokum straeto tangad med nyju strandadynurnar okkar, pivo (bjor) og solaroliu en tegar vid komum a stadinn reyndist tetta steypupallar og sjor.. Erfitt ad utskyra tetta, vid tyrftum ad geta sett inn myndir. En vid komum okkur samt vel fyrir og grilludumst to ad vid logdum ekki upp i ad fara ut i sjoinn.

Adur en vid forum a ,,strondina" loggdum vid i heljarinnar missjon ad finna ut ur ferjum til ad komast yfir a eitthvad af eyjunum her i kring. Tad var ansi flokid, vid toludum vid mjog hjalplega stelpu i tourist informationi og svo turftum vid ad fara a tvaer mismunandi ferdaskrifstofur. Moguleikarnir eru endalausir! Ad lokum akvadum vid ad i fyrramalid forum vid med hradbat (Kiddi er ansi spenntur ,,hradbatur!!!") yfir a eyju sem heitir Mljet og skoda tar tjodgard. Svo vitum vid ekki meir, tad gat enginn svarad okkur um tad hvort haegt vaeri ad gista tar eda hvort einhver ferja faeri tadan seinnipartinn eitthvad annad en til baka til Dubrovnik. Tad er semsagt gert rad fyrir tvi ad madur fari i dagsferd fra Dubrovnik en vid hofum ekkert ad gera vid tad, vid viljum halda afram upp eftir Kroatiu. Tad er samt nokkud oruggt ad tad se eitthvad fyrirtaeki med ferju fra eyjunni og yfir i einhvern bae a nalaegri eyju, vid athugum tad bara tegar vid komum tangad.

A eftir aetlum vid i walking tour um old town Dubrovnik. Semsagt midbaerinn, midaldarbaer eins og i Kotor. Vid hofum haft goda reynslu af svona gonguturum, sbr Berlin, vid hefdum aldrei getad upplifad Berlin a tennan frabaera hatt an hjalpar Charlie tourguide.

Jaeja ja, kannski vid kikjum lika a Latino Club Fuego... hehehe..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hae:) thetta er sčrstaklega til krissu.

ég vildi bara segja tér elsku besta vinkona mín ad ég elska tig og sakna svo mikid ad ég get varla hugsad um thad. hausinn minn naer ekki utan um svona stórt daemi! ég var ad hugsa um tig og fór ad rifja upp... manstu tegar vid vorum 15 ára? thegar vid spiludum bubbles í two player med fáránlegar hárgreidslur og make-up og hlustudum á marshall mathers?

eda thegar vid vorum 16? og skiptumst á í Age Of Empires, 20 mín í senn. sú sem var ekki ad spila vard ad vera ýkt dugleg ad laera heima;) og í hvert skipti sem thú komst heim til mín thá máladir thú thig! hahah:) bara svona dútl eitthvad... hlusta á parachutes og tala endalaust um stráka.

ég hugsa svo mikid um hvad ég á góda vini. ég hlýt ad hafa verid mjog gód manneskja í fyrra lífi til ad eiga thetta skilid

Halla (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband