Fćrsluflokkur: Ferđalög

Split-Zagreb

Jamms...erum ad fara ad taka naeturlest til Zagreb sem er hofudborg Croatiu og forum svo beint til Ljublana,Sloveniu...fengum okkur fyrsta Pivoinn kl 11 i morgun, kl 12 vorum vid ad spa hvad vid aettum ad bralla...tonokkrum pivoum seinna erum vid buin ad fara i dyragard,safn og chilla a bekk i drykklangan tima...:) b.t.w. ta eru teir med 1l og 2l pivo i plastfloskum her sem er snilld!

Muhahahah!

Lidur vel eins og endranaer....hlokkum til ad halda aevintyrinu afram !

p.s. er med flosku af Toxic Plum Juice fyrir Roskilde!!

Toxic plum juice! Krissa vill ekki sja tad:)

Skrifum naest tegar timi gefst ....

Kiddi / Kristrun


Alls konar daemi

Jaja eg vildi bara baeta her vid ad medan vid vorum i Mljet hjoludum vid alla vega 10 kilometra! Otrulegt afrek fyrir letidyrin okkur. Svo vorum vid aldeilis ofsott af vidbjodslegum flugum og risastorum graenum bjollum. Konan sem leigdi okkur ibudina og hjolin var nu aldeilis kold a tvi, greyp bara bjollu i lofann og henti henni ut a sjo! Vid vorum ekki alveg eins svol, langadi badum ad berja tessar sudandi bjollur i klessu en hofdum hvorugt lyst a ad snerta taer.... Svo eg tok upp a tvi ad spila tennis med taer med bokinni minni og buxum. Tad er alveg storundarlegt hvad taer eru heimskar, ein var vid tad ad fljuga a mig svo eg slo henni burt med bok og hun kom bara aftur og aftur svo eg slo hana burt aftur og aftur.. Kiddi sagdi ad eg aetti bara ad fara ad aefa tennis.

 Annars erum vid komin til Split, algjor paradis. Annad kvold tokum vid naeturlest til  Zagred  sem er hofudborg Krotatiu. Vid aetlum samt ekki ad stoppa tar, heldur koma okkur til Ljublana i Sloveniu. Ansi mikil ferd a okkur nuna, vid erum nebbla ad plana a ad na ad komast a marga stadi adur en ferdin endar. 

Vildi baeta lika einu vid her, ehemm... Vid erum semsagt buin ad fara i eina naeturlest adur, og henni nadum vid annad en i Pollandi... Tad var alveg nokkud spes. Tad voru semsagt 8 kojur i litlum klefa og folkid i kojunum var ansi duglegt vid ad spjalla saman fram eftir kvoldi. Tad var reykt alls stadar og konan fyrir ofan mig var alltaf ad aska ovart a mig...  Lestin var ALLTAF ad stoppa mjog harkalega og taka hratt af stad aftur. Folk ad koma inn og fara ut, opnandi hurdina inn i klefann og ekki lokandi henni aftur.  Barnagratur og hatt tal fram a gangi alla nottina... Vid svafum semsagt alls ekki vel. En vid aetlum samt ad leggja i adra eins ferd og krossa fingur ad ferdin su verdi betri. Annars var tetta bara serstok upplifun, vid hefdum abyggilega sofid betur ef vid hefdum ekki borgad fyrir rum, heldur bara sofid i saetum. hehe... Tessi naeturlest sem vid erum ad fara i er alla vega tannig ad madur tarf ekki ad boka svo vid getum abyggilega komid okkur vel fyrir :)

Aej eg er farin ad sakna folksins mins alveg skelfilega, eg veit ekki hvernig tad verdur ad koma heim i toma Graenuhlid :( Eg vil bara fa ad skila serstakri kvedju til litlu braedra minna sem eg sakna alveg skelfilega!!!!

 Ast, Kristrun


Mljet

Vorum 2 naetur a tessari nice Mljet eyju...aetludum ad fara tadan upp a vid upp strendur Kroatiu en turftum ad fara tilbaka til Dubrovnik tar sem er ekki siglt afram fra eyjunni fyrr en july/agust...tannig ad vid erum komin aftur til Dubrovnik og aetlum ad taka rutu eda ferju til Split i fyrramalid...rutan tekur 4,5 tima en ferjan 9 tima....ferjan stoppar reyndar a fullt af eyjum a leidinni tannig ad tad gaeti verid gaman,  rutuferdir eru ekki eins skemmtilegar:)

Lidur annars badum vel, eg brann a bakinu i gaer og sennilega alls stadar annars stadar i dag..verd sennilega skemmtilega marglitur a morgun :)

Erum ad hugsa um ad fara upp Kroatiu i rolegheitunum og tadan til Sloveniu,mogulega til Feneyja,sveitar Italiu,Sviss,sveitar Frakklands en mikid af moguleikum og erum bara buin ad akveda naesta land:)

It burns,burns,burns. The back of Kiddi. The back of Kiddi. Doodoodoodoodoodoodoodoo. The back of Kiddi.

Ast

Kiddi/Kristrun


Dubrovnik

Tegar vid komum ut ur rutunni i Dubrovnik helt eg ad vid yrdum etin af brjaludu folki sem var ad bjoda gistingu. Jaeks! Vid endudum to a tvi ad finna konu sem gat leigt okkur herbegi fyrir 10 evrur a mann. Vid vorum ekki tilbuin ad borga meira en tad. Tetta reyndist hid finasta herbegi, adgangur ad alvoru sturtu og eldunaradstada. Vid byrjudum einmitt daginn a tvi ad spaela okkur egg og um leid og lyktin fyllti loftid birtist litil, kruttaraleg, heimilslaus kisa. Vid stodumst ekki saeta mjalmid i henni og hun fekk ad borda eins og kongur hja okkur. Hun hakkadi i sig spaelt egg, salami og jogurt. Hun virtist hreinlega botnlaus, greyid faer orugglega ekki ad borda a hverjum degi. Kiddi kastadi salamisneid til hennar og hun greip hana nanast a lofti og var buin ad gleypa hana a orfaum sekundum!

I dag fengum vid loksins ad leggjast i solbad a ,,strond"... Tad var merkt inn a kortid okkar strond svo vid tokum straeto tangad med nyju strandadynurnar okkar, pivo (bjor) og solaroliu en tegar vid komum a stadinn reyndist tetta steypupallar og sjor.. Erfitt ad utskyra tetta, vid tyrftum ad geta sett inn myndir. En vid komum okkur samt vel fyrir og grilludumst to ad vid logdum ekki upp i ad fara ut i sjoinn.

Adur en vid forum a ,,strondina" loggdum vid i heljarinnar missjon ad finna ut ur ferjum til ad komast yfir a eitthvad af eyjunum her i kring. Tad var ansi flokid, vid toludum vid mjog hjalplega stelpu i tourist informationi og svo turftum vid ad fara a tvaer mismunandi ferdaskrifstofur. Moguleikarnir eru endalausir! Ad lokum akvadum vid ad i fyrramalid forum vid med hradbat (Kiddi er ansi spenntur ,,hradbatur!!!") yfir a eyju sem heitir Mljet og skoda tar tjodgard. Svo vitum vid ekki meir, tad gat enginn svarad okkur um tad hvort haegt vaeri ad gista tar eda hvort einhver ferja faeri tadan seinnipartinn eitthvad annad en til baka til Dubrovnik. Tad er semsagt gert rad fyrir tvi ad madur fari i dagsferd fra Dubrovnik en vid hofum ekkert ad gera vid tad, vid viljum halda afram upp eftir Kroatiu. Tad er samt nokkud oruggt ad tad se eitthvad fyrirtaeki med ferju fra eyjunni og yfir i einhvern bae a nalaegri eyju, vid athugum tad bara tegar vid komum tangad.

A eftir aetlum vid i walking tour um old town Dubrovnik. Semsagt midbaerinn, midaldarbaer eins og i Kotor. Vid hofum haft goda reynslu af svona gonguturum, sbr Berlin, vid hefdum aldrei getad upplifad Berlin a tennan frabaera hatt an hjalpar Charlie tourguide.

Jaeja ja, kannski vid kikjum lika a Latino Club Fuego... hehehe..


Old man - bat....bat....bat

Hello:)

Ja, gamli madurinn sem leigir okkur ibudina sem vid erum i er otrulega smooth...

Hann labbar ut um allt,allan daginn! er 78 ara gamall og talar 3 ord i ensku, annars segir hann bara : dobra,dobra.. (sem eg reikna med ad tydi - nice,very nice) . Madur rekst alltaf a hann i baenum med vissu millibili og tad liggur vid ad heyrist i honum : bat....bat....bat....dobra,dobra !

Tegar hann hitti okkur hja lestarstodinni og eftir nokkurt taknmal forum vid ad skoda ibudina , tad er ekki nema 3 minutna rolt en tar sem hann labbar ekki - bat,bat,bat,bat,bat heldur bat......bat......bat, ta var tad meira eins og 12 minutna rolt:)

Aetludum ad fara i solbad a strondinni i dag tar sem var svo killer gott vedur i fyrradag en tar sem vid plonudum a tad kom rigning i gaer og aftur i dag ! En vid kvortum ekki tar se lifid er svo gott :)

Vantar bara folkid okkur med okkur , soknum ykkar svooo mikid :(

En tad er 6.juni i dag og ca manudur i ad vid komum heim............tydir ekki ad vera sur, verum frekar glod hvad vid hofum tad gott og eigum goda ad :)

Eg sa tad i Indonesiu hvad folkid tar atti ekki neitt,bjuggu tugum saman undir bru, gatu varla bordad og ekkert grin ad komast af. En folkid tar atti ekki neitt og atti samt allt, efnislegir hlutir skipta engu mali, folkid skiptir ollu mali. To ad tau vissu ekki hvernig aetti ad komast i gegnum daginn vissu tau ad tau aettu hvort annad og lifid er eins gott eda eins slaemt og madur gerir tad !

Takka ollum i minu lifi fyrir ad vera i minu lifu og eg mun alltaf elska ykkur!

Knock,knock. Who's there? Boo. Boo who? Don't cry, I'll be your friend !

It's the great outdoors............

Kid / Cat


Kotor - Montenegro

Erum a odrum degi i Montenegro, tetta er fallegasta borgin hingad til :)

Mjog litid af ferdamonnum tar sem ekki margir vita af tessum stad. Ny Sjallendingurinn for til Dubrovnik i morgun, buid ad vera mjog gaman ad hafa hann sem ferdafelaga en gott ad geta verid aftur par tar sem tetta er mjog romantisk borg:)

Tad tala mjog fair her ensku en i stad tess ad segja bara no tala teir bara vid mann a teirra tungumali og med body language getur madur alltaf gert sig skiljanlegan...

Vid verdum sennilega her i nokkra daga, en forum med bat upp kroatisku eyjarnar innan tidar sem a ad vera fallegasta landslagid hingad til...stoppum potthett i Dubrovnik og vaentanlega a morgum fleiri eyjum:) Tad koma batar med vissu millibili framhja eyjunum tannig ad madur getur gert tetta alveg eins og madur vill.

Vid eigum ennta nogan tima eftir en nu er timinn farinn ad lida adeins of hratt:( Eigum svo Roskilde eftir audvitad en eg finn ad tetta er farid ad lida mun hradar....Ekkert ad fretta annars nema ad vid erum med stort herbergi i frabaerri ibud hja gomlum kruttlegum manni sem talar enga ensku en er samt ekkert mal ad spjalla vid :)

Tannig ad lifid er gott og okkur lidur frabaerlega, ca 30 stiga hiti her i gaer en skyjad nuna. Mikil ast og soknudur til allra :)

Kiddi & Krissa


Budapest / Beograd

 

Hofdum tad rosa gott i Budapest. Otrulega falleg borg, komum definately tangad aftur adur en vid forum til Koben :) Hittum gaur fra New Zealand sem er buinn ad vera ad ferdast med okkur sidan..

Forum a eyjunna sem er a Danube fljotinu milli Buda og Pest. Vorum ta komin med fleiri i foruneytid okkur, lobbudum tonokkud langt til ad komast tangad en var mjog gaman. Lobbudum fram hja stad sem heitir *ChaChaCha* og hann var lokadur...tad var hins vegar bara VIHH sem komst inn og var hann ekkert litid smooth. (Very important Hungarian Hedgehog). Vantadi bara pipuhatt til ad korona smoothnessid :)Lobbudum adeins lengra og fundum skemmtilegan stad sem vid vorum a i drykklanga stund, afar skemmtilegt kveld.

Daginn eftir forum vid upp a haedina Buda sem highlightar hvad tessi borg er falleg, rosalegt utsyni og frabaert vedur. Um kvoldid forum vid ut ad borda a semi godum stad. Aetludum ad fara snemma i rumid en fa okkur einn ol a hostelinu adur. Hittum tar Mexikanann Pepe sem er alger snillingur og eftir 2 bjora voru komin fleiri lond a tessa radstefnu.- Spann, Mexico, Portugal,Serbia,Island, Canada, USA, New Zealand, Australia og sennilega morg onnur. Hostel barinn er stadsettur a efstu haed tannig ad tegar svona margir eru komnir fyrir ofan alla myndast mikil laeti:(

En tetta vard ad skemmtilegasta kvoldinu hingad til og vid tokum einn Serba,einna Kanadabua og Zealanderinn med til Belgrad og er alveg frabaert herna. I gaer spurdum vid um leidbeiningar til ad finna flotta bru, gat ekki utskyrt tad a korti tannig ad hann nadi bara i bilinn sinn og skutladi okkur tangad i stadinn. Vildi ekkert fyrir, gerdi tad bara upp a godmennskuna :)

Tad er mikid ad sja herna, gaetum farid til Montenegro og farid medfram strondinni upp Croatiu en gaetum lika gert hvad sem er annad :)

Kiddi


Fullkomin stund

Ja eg atti mina fullkomnu stund tegar eg sat med astinni minni a McDonalds i Bratislava (eg veit ad mcdonalds er leim en tad var eini stadurinn sem var opinn), med mest djusi Daim McFlurry i hond og ta kemur uppahaldslagid mitt i utvarpinu (Woman trouble med einhverjum, Halla tu veist hvada lag eg er ad meina). Til ad gera momentid enn betra beid min Pilsner Urquell a bordinu. Ja, teir selja bjor a McDonalds i Slovakiu!

Tad er buid ad vera mikid tjill hja okkur, vid erum buin ad sofa mikid i Bratislava, fengum baedi i magann en tad var ekkert alvarlegt og vid erum buin ad jafna okkur, 7 9 13

Vid spiludum pool i tvo tima a finum billjardklubb, drukkum 4 bjora hvor, Kiddi fekk ser lika whiskey og fyrir tetta borgudum vid jafn mikid og fyrir einn bjor og halftima leik i lagmula! Vid forum lika ut ad borda, fengum bestu pizzur i heimi, heila raudvinsflosku (pizza og raudvin passar furdulega vel saman) og Kiddi fekk ser ponnukokur i eftirmat. Fyrir tetta allt saman borgudum vid 1500 kall! Lifid er gott

Eins og adur kom fram erum vid mikid buin ad sofa og taka tvi rolega en vid erum samt buin ad skoda fullt, midbaeinn, park og risastoran kastala. Eg verd ad segja ad fyrir mitt leyti ad mer finnst Bratislava frabaer borg og vaeri alveg til ad koma hingad aftur! Eg segi ad vid mundilfarar forum i djammferd hingad!

A eftir erum vid ad fara til Budapest. Smooth runnings

Kv. Kristrun


Solla

Ja eg er buin ad kaupa roskilde mida fyrir tig, hann bidur tin heima hja Ingu Thoru


Fyndin saga...

Eins og sidast kom fram var planid ad fara i naeturlest til Bratislava. Tad for nu aldeilis ekki eins og planad var. Tegar vid hofdum borgad mordfjar fyrir rum i lestinni hofdum vid einhverja 4 tima tar til lestinn atti ad fara svo vid bara vorum mjog tjillud, kiktum a netkaffi og fundum svo notarlegan kjallara tar sem vid satum og sotrudum bjor. Tegar vid vorum ad fara ad standa upp til ad rolta i rolegheitum ut a lestarstod datt mer i hug ad kikja a midann og tar stod ad lestin faeri kl 22:24 en vid hofdum allan timann haldid ad hun faeri kl 22:42......  Klukkan var ta 22:22. Vid rukum af stad og hlupum en misstum audvitad af lesinni. A lestarstodinni fengum vid taer upplysingar ad naesta lest faeri ekki fyrr en naesta morgun.  En ohwell, vid erum i frii svo tad tydir ekkert ad bissnast yfir smaatridi eins og tessu... Vid fengum alla vega helminginn endurgreiddan og bokudum okkur i lestina kl 7:10 morguninn eftir. Ta var bara ad finna gistingu, tad gekk bara faranlega vel, vid forum fyrst a hotel sem var med auglysingu um mjog odyra gistingu fyrir utan en tad var fullt. Kiddi spurdi eitthvad folk sem var ad labba fram hja og spurdi hvort tau vissu um stadsetningu hostela i grendinni. Tau gatu bennt okkur i retta att og fyrsta hostelid sem vid dingludum a var med laust herbegi a vidradanlegu verdi. Tetta reyndist hid finasta herbegi og vid svafum eins og englar. Tad kom lika i ljos ad morgunlestin var fljotari a leidinni svo vid vorum komin hingad til Bradislava um hadegi. Mjog falleg borg.  

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband