3.7.2007 | 19:20
Roskilde
Ja tad er allt i gangi her! Buid ad rigna helling a okkur svo fyrst bjuggum vid i polli en nuna buum vid i drullusvadi. (<--tessi gaur er sko allur i drullu eins og vid) Annars er buid ad vera ansi gaman, hapunkturinn hingad til var tegar eg og Tinna forum ad saekja SudurAmrikufarana okkar! Tok okkur meira en 2 tima ad komast til Kastrup og svo turftum vid ad bida tar i klukkutima, titrandi af spennu!! Jaeja ja, best eg fari og finni mer bjor. Eg komst nebbla ad tvi ad tad se betra ad passa ad vera ekki edru of lengi i einu, ta gaeti manni farid ad finnast adstaedurnar eitthvad ogedslegar...
kv. Kristrun
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.