17.6.2007 | 13:33
Ljublana-Venice-Milan
Forum med naeturlest til Sloveniu og gistum tar eina nott. Hittum Lindsay tar sem er vinkona okkar fra Kanada. Gistum tar eina nott og tokum sidan naeturlest til Venice..
Tad er mjog erfitt ad sofa i tessum naeturlestum og mismunandi othaegilegt, aetludum tvi ad finna okkur hostel i Feneyjum en tad eru engin hostel, bara hotel sem eru hver odru dyrari ! Feneyjar var alveg sjokk ad koma til eftir austur evropu tar sem allt er svooooo dyrt. Stor bjor kostar 6 evrur (svipad og a Islandi en 6-8x dyrara en tar sem vid hofum verid!)
Nadum hins vegar ad vera naestum heilan dag tar og tetta er rosalega falleg borg. Langadi ad fara i gondola nidur ana en tad kostadi 80-100 evrur! Med straetobat kostar hver ferd 6 evrur .....
Forum til Milan um kvoldid sem eg vissi ad vaeri dyr en vonandi ekki eins og dyr og tarna. Fundum eina hostelid i Milan sem er helmingi dyrara en onnur hostel og alveg thokkalega langt i burtu...
I lestinni a leidinni til Milan turftum vid ad borga 18 evrur i bokunargjald sem er 5-8 evrur annars stadar, ekkert tourist info a lestarstodinni, allar budir lokadar tegar vid komum og major vesen ad finna tetta hostel med skrytnu straetokerfi ...einhvern veginn var tessi storborg rosa ovingjarnleg vid fyrstu syn. Vid fundum okkur hins vegar mat og ol og forum snemma ad sofa.
Voknudum og forum i morgunmat ( 2 gamlar bollur og safi). Checkudum ut og forum nidur a lestarstod med undergroundinu, ekkert mal tannig :) Letum geyma toskur a stodinni og forum a adal tiskusvaedid i Milan sem var rosalega flott. Allar dyrustu hatiskubudir sem haegt er ad yminda ser ! Allt virtist vera mjog nice...
Lobbudum framja tessu flotta torgi og er einhver gaur tar med fuglafrae ad gefa dufum...mjog gott scam, hann gefur manni frae og tekur myndir af okkur tveim saman, fullt af dufum....svo tegar vid erum komin med leid a tvi, ta nae eg i klink sem er 1-2 evrur, fannst tad videigandi en ta er vinur hans kominn og teir vilja 10 evrur a mann ! Eg nadi ad trixa ta tilbaka og let ta fa 100 dinar sedil sem er naestum 1 evra og ekkert annad! Teir keyptu tad :) Svo saum vid fullt af odrum gaurum a sama torgi ad scam-a adra turista....
Malid var ad teir taka mynd af pari og eru tvi med myndavelina tegar teir bidja um peninginn....abyggilega fullt af folki sem eru buin ad tapa fullt af pening a tessu !
En tetta var bara svona og vid akvedum ad fara a alvoru italskan pizzastad og fa okkur godan mat.
Maturinn var mjog godur en tegar reikningurinn kom er 4 evrur a honum fyrir afnot af hnifaporum og serviettu !!!
Eg verd mjog anaegdur ad fara fra tessu landi, ekki ad gera sig :)
Aetlum ad fara til Sviss a eftir og vera eina nott, forum svo aftur til yndislega Tyskalands og komum okkur fyrir tar i nokkra daga :)
Lidur badum mjog vel en okkur hlakkar til ad komast hedan !
Blog ya later
Kiddi + Cat
Athugasemdir
Til hamingju međ ţjóđhátíđardaginn! Já ég hef heyrt ađ Feneyjar sé algert ripoff og ţađ er allt dýrara í vestur Evrópu heldur en austur. Viđ erum ađ fara á Rútstún og síđan í kaffi til foreldra Snorra. Sendi ţér tölvupóst varđandi skólamál Kristrún. Risaknús til ykkar.
Guđrún F.Heiđarsdóttir (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 14:01
hae hó og jibbí jeij og jibbí jeij! thad er kominn sautjándi júní!! :D:D:D vid erum med íslenska fána málada á kinnar og brosum breitt thví thad er fedradagur hér í kólumbíu. og ó já thau kunna ad halda uppá slíka hátíd;) vid erum búnar ad fá kandíflos og ís og allt sem hugurinn girnist.. erum á leidinni út til ad fá banana og súkkuladi crepe:) hahahha!!
halla (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.