12.6.2007 | 17:58
Alls konar daemi
Jaja eg vildi bara baeta her vid ad medan vid vorum i Mljet hjoludum vid alla vega 10 kilometra! Otrulegt afrek fyrir letidyrin okkur. Svo vorum vid aldeilis ofsott af vidbjodslegum flugum og risastorum graenum bjollum. Konan sem leigdi okkur ibudina og hjolin var nu aldeilis kold a tvi, greyp bara bjollu i lofann og henti henni ut a sjo! Vid vorum ekki alveg eins svol, langadi badum ad berja tessar sudandi bjollur i klessu en hofdum hvorugt lyst a ad snerta taer.... Svo eg tok upp a tvi ad spila tennis med taer med bokinni minni og buxum. Tad er alveg storundarlegt hvad taer eru heimskar, ein var vid tad ad fljuga a mig svo eg slo henni burt med bok og hun kom bara aftur og aftur svo eg slo hana burt aftur og aftur.. Kiddi sagdi ad eg aetti bara ad fara ad aefa tennis.
Annars erum vid komin til Split, algjor paradis. Annad kvold tokum vid naeturlest til Zagred sem er hofudborg Krotatiu. Vid aetlum samt ekki ad stoppa tar, heldur koma okkur til Ljublana i Sloveniu. Ansi mikil ferd a okkur nuna, vid erum nebbla ad plana a ad na ad komast a marga stadi adur en ferdin endar.
Vildi baeta lika einu vid her, ehemm... Vid erum semsagt buin ad fara i eina naeturlest adur, og henni nadum vid annad en i Pollandi... Tad var alveg nokkud spes. Tad voru semsagt 8 kojur i litlum klefa og folkid i kojunum var ansi duglegt vid ad spjalla saman fram eftir kvoldi. Tad var reykt alls stadar og konan fyrir ofan mig var alltaf ad aska ovart a mig... Lestin var ALLTAF ad stoppa mjog harkalega og taka hratt af stad aftur. Folk ad koma inn og fara ut, opnandi hurdina inn i klefann og ekki lokandi henni aftur. Barnagratur og hatt tal fram a gangi alla nottina... Vid svafum semsagt alls ekki vel. En vid aetlum samt ad leggja i adra eins ferd og krossa fingur ad ferdin su verdi betri. Annars var tetta bara serstok upplifun, vid hefdum abyggilega sofid betur ef vid hefdum ekki borgad fyrir rum, heldur bara sofid i saetum. hehe... Tessi naeturlest sem vid erum ad fara i er alla vega tannig ad madur tarf ekki ad boka svo vid getum abyggilega komid okkur vel fyrir :)
Aej eg er farin ad sakna folksins mins alveg skelfilega, eg veit ekki hvernig tad verdur ad koma heim i toma Graenuhlid :( Eg vil bara fa ad skila serstakri kvedju til litlu braedra minna sem eg sakna alveg skelfilega!!!!
Ast, Kristrun
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.