5.6.2007 | 13:04
Kotor - Montenegro
Erum a odrum degi i Montenegro, tetta er fallegasta borgin hingad til :)
Mjog litid af ferdamonnum tar sem ekki margir vita af tessum stad. Ny Sjallendingurinn for til Dubrovnik i morgun, buid ad vera mjog gaman ad hafa hann sem ferdafelaga en gott ad geta verid aftur par tar sem tetta er mjog romantisk borg:)
Tad tala mjog fair her ensku en i stad tess ad segja bara no tala teir bara vid mann a teirra tungumali og med body language getur madur alltaf gert sig skiljanlegan...
Vid verdum sennilega her i nokkra daga, en forum med bat upp kroatisku eyjarnar innan tidar sem a ad vera fallegasta landslagid hingad til...stoppum potthett i Dubrovnik og vaentanlega a morgum fleiri eyjum:) Tad koma batar med vissu millibili framhja eyjunum tannig ad madur getur gert tetta alveg eins og madur vill.
Vid eigum ennta nogan tima eftir en nu er timinn farinn ad lida adeins of hratt:( Eigum svo Roskilde eftir audvitad en eg finn ad tetta er farid ad lida mun hradar....Ekkert ad fretta annars nema ad vid erum med stort herbergi i frabaerri ibud hja gomlum kruttlegum manni sem talar enga ensku en er samt ekkert mal ad spjalla vid :)
Tannig ad lifid er gott og okkur lidur frabaerlega, ca 30 stiga hiti her i gaer en skyjad nuna. Mikil ast og soknudur til allra :)
Kiddi & Krissa
Athugasemdir
Já tíminn er rosalega fljótur að líða þegar það er gaman hjá manni. Hafið það gott elskurnar mínar, ég sakna ykkar beggja.
Vilborg Valgarðsdóttir, 5.6.2007 kl. 13:47
Ekki gleyma að skála fyrir ykkar frábæru mæðrum krúttin mín.
Suma daga finnst mér næstum eins og þið séuð hjá mér ég hugsa svo sterkt til ykkar.
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 15:26
Her med skorar thrieykid ogurlega a ykkur tvo i actionary! Hafid i huga ad vid hofum gengist undir sjo manada stranga thjalfun i latbragdsleik.
Annars allt gott ad fretta af okkur, erum i Banos i Ecuador, a leidinni i spa (thurfum virkilega a fotsnyrtingu ad halda!!) og a morgun forum vid liklegast i bridge jump..
p.s. bara 25 dagar i Hroa!!
Inga Maria (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 19:24
myndir !
hvenær fáum við að sjá myndir ?!
sakna ykkar eins og það væri kviknað í hárinu á mér og ég finn hvergi bévítas slökkviliðstækið!
lifið, njótið og elskið
hlýja og ást
mioooooooo
mio (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.