Budapest / Beograd

 

Hofdum tad rosa gott i Budapest. Otrulega falleg borg, komum definately tangad aftur adur en vid forum til Koben :) Hittum gaur fra New Zealand sem er buinn ad vera ad ferdast med okkur sidan..

Forum a eyjunna sem er a Danube fljotinu milli Buda og Pest. Vorum ta komin med fleiri i foruneytid okkur, lobbudum tonokkud langt til ad komast tangad en var mjog gaman. Lobbudum fram hja stad sem heitir *ChaChaCha* og hann var lokadur...tad var hins vegar bara VIHH sem komst inn og var hann ekkert litid smooth. (Very important Hungarian Hedgehog). Vantadi bara pipuhatt til ad korona smoothnessid :)Lobbudum adeins lengra og fundum skemmtilegan stad sem vid vorum a i drykklanga stund, afar skemmtilegt kveld.

Daginn eftir forum vid upp a haedina Buda sem highlightar hvad tessi borg er falleg, rosalegt utsyni og frabaert vedur. Um kvoldid forum vid ut ad borda a semi godum stad. Aetludum ad fara snemma i rumid en fa okkur einn ol a hostelinu adur. Hittum tar Mexikanann Pepe sem er alger snillingur og eftir 2 bjora voru komin fleiri lond a tessa radstefnu.- Spann, Mexico, Portugal,Serbia,Island, Canada, USA, New Zealand, Australia og sennilega morg onnur. Hostel barinn er stadsettur a efstu haed tannig ad tegar svona margir eru komnir fyrir ofan alla myndast mikil laeti:(

En tetta vard ad skemmtilegasta kvoldinu hingad til og vid tokum einn Serba,einna Kanadabua og Zealanderinn med til Belgrad og er alveg frabaert herna. I gaer spurdum vid um leidbeiningar til ad finna flotta bru, gat ekki utskyrt tad a korti tannig ad hann nadi bara i bilinn sinn og skutladi okkur tangad i stadinn. Vildi ekkert fyrir, gerdi tad bara upp a godmennskuna :)

Tad er mikid ad sja herna, gaetum farid til Montenegro og farid medfram strondinni upp Croatiu en gaetum lika gert hvad sem er annad :)

Kiddi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ćvintýriđ heldur áfram.

Guđrún F.Heiđarsdóttir (IP-tala skráđ) 1.6.2007 kl. 18:55

2 Smámynd: Vilborg Valgarđsdóttir

Mömmurnar eru ekki í rónni nema fá fréttir af ungunum sínum sem oftast. Og ţađ er svo gaman og gott ađ fá svona fréttir, ţig njótiđ lífsins, kynnist fólki frá hinum ýmsustu löndum og haldiđ áfram ađ elska hvort annađ. Kannski bara meira og meira ...! Passiđ bara ađ halda fast hvort í annađ (og utanum hvort annađ), ţađ skiptir öllu máli. Annađ fólk er bara krydd í tilveruna, ŢIĐ eruđ MÁLIĐ!

Köttsi biđur ađ heilsa og segir kannski mikil tíđindi bráđlega! (Hann er EKKI óléttur - be sure to watch the next episode .

Vilborg Valgarđsdóttir, 2.6.2007 kl. 01:30

3 identicon

hae saetustu... jŕ, gňdmennskan jŕ. hčrna er madur rukkadur fyrir allan fjandann! rukkud um dollar fyrir ad spurja hvort čg gaeti droppad af mčr póstkortum vid landamaerin! aldeilis.. čg sagdist engan fjandans dollar eiga! lagdi tŕ madurinn ungi hnefa á brjóst sér og gaf mér til kynna ad tennan greida skyldi hann gera mér af einskaerri riddaramennsku! ójá! tvílíkur sjarmor. ég er fallin held ég;) -hann tók semsagt póstkortin en ég veit ekki hvort tau enda á sínum stad. hvad med tad. tau eru ekki frá mér hvort sem er. heheh:)

jeij fyrir allskonar daemi!

halla (IP-tala skráđ) 2.6.2007 kl. 03:01

4 identicon

Gott ad thid erud ad skemmta ykkur jafnvel og vid. Hef ég einhverntíman sagt ykkur hvad ég elska ykkur mikid! Alveg til tunglsins og baka og meira en thad

Inga María (IP-tala skráđ) 4.6.2007 kl. 18:06

5 identicon

Ţađ er svo nćs ađ heyra frá ykkur og vita til ykkar ... blessi ykkur bćđi elsku fólk, og sjáumst innan skamms. :)

Ásgeir (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband