29.5.2007 | 09:28
Fullkomin stund
Ja eg atti mina fullkomnu stund tegar eg sat med astinni minni a McDonalds i Bratislava (eg veit ad mcdonalds er leim en tad var eini stadurinn sem var opinn), med mest djusi Daim McFlurry i hond og ta kemur uppahaldslagid mitt i utvarpinu (Woman trouble med einhverjum, Halla tu veist hvada lag eg er ad meina). Til ad gera momentid enn betra beid min Pilsner Urquell a bordinu. Ja, teir selja bjor a McDonalds i Slovakiu!
Tad er buid ad vera mikid tjill hja okkur, vid erum buin ad sofa mikid i Bratislava, fengum baedi i magann en tad var ekkert alvarlegt og vid erum buin ad jafna okkur, 7 9 13
Vid spiludum pool i tvo tima a finum billjardklubb, drukkum 4 bjora hvor, Kiddi fekk ser lika whiskey og fyrir tetta borgudum vid jafn mikid og fyrir einn bjor og halftima leik i lagmula! Vid forum lika ut ad borda, fengum bestu pizzur i heimi, heila raudvinsflosku (pizza og raudvin passar furdulega vel saman) og Kiddi fekk ser ponnukokur i eftirmat. Fyrir tetta allt saman borgudum vid 1500 kall! Lifid er gott
Eins og adur kom fram erum vid mikid buin ad sofa og taka tvi rolega en vid erum samt buin ad skoda fullt, midbaeinn, park og risastoran kastala. Eg verd ad segja ad fyrir mitt leyti ad mer finnst Bratislava frabaer borg og vaeri alveg til ad koma hingad aftur! Eg segi ad vid mundilfarar forum i djammferd hingad!
A eftir erum vid ad fara til Budapest. Smooth runnings
Kv. Kristrun
Athugasemdir
Að ferðast er líka að njóta lífsins. Það þarf ekki að skoða allt heldur njóta þess sem er í gangi hverju sinni. Þið eruð greinilega góð í því. Frábær.
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 09:45
geggjad ad thid séud ad upplifa somu hamingju og vid hofum verid ad gera undanfarna mánudi
Halla og Inga María (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 01:39
"mjög" !næs!, "mjög" (smooth) ... lykt(ar) "mjög" vel = allt/saman :D
Ásgeir (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.