27.5.2007 | 14:13
Fyndin saga...
Eins og sidast kom fram var planid ad fara i naeturlest til Bratislava. Tad for nu aldeilis ekki eins og planad var. Tegar vid hofdum borgad mordfjar fyrir rum i lestinni hofdum vid einhverja 4 tima tar til lestinn atti ad fara svo vid bara vorum mjog tjillud, kiktum a netkaffi og fundum svo notarlegan kjallara tar sem vid satum og sotrudum bjor. Tegar vid vorum ad fara ad standa upp til ad rolta i rolegheitum ut a lestarstod datt mer i hug ad kikja a midann og tar stod ad lestin faeri kl 22:24 en vid hofdum allan timann haldid ad hun faeri kl 22:42...... Klukkan var ta 22:22. Vid rukum af stad og hlupum en misstum audvitad af lesinni. A lestarstodinni fengum vid taer upplysingar ad naesta lest faeri ekki fyrr en naesta morgun. En ohwell, vid erum i frii svo tad tydir ekkert ad bissnast yfir smaatridi eins og tessu... Vid fengum alla vega helminginn endurgreiddan og bokudum okkur i lestina kl 7:10 morguninn eftir. Ta var bara ad finna gistingu, tad gekk bara faranlega vel, vid forum fyrst a hotel sem var med auglysingu um mjog odyra gistingu fyrir utan en tad var fullt. Kiddi spurdi eitthvad folk sem var ad labba fram hja og spurdi hvort tau vissu um stadsetningu hostela i grendinni. Tau gatu bennt okkur i retta att og fyrsta hostelid sem vid dingludum a var med laust herbegi a vidradanlegu verdi. Tetta reyndist hid finasta herbegi og vid svafum eins og englar. Tad kom lika i ljos ad morgunlestin var fljotari a leidinni svo vid vorum komin hingad til Bradislava um hadegi. Mjog falleg borg.
Athugasemdir
var að detta inn á síðuna núna, maður verður duglegur að fylgjast með ykkur. Geggjað hvað þið eruð dugleg að blogga. Ég myndi ekki nenna þessu. Keep it up :D
Grétar (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 17:14
sigga var gedveikt viss um daginn ad 15 mìnus 6 vaeri 11! vid hjàlpum henni tvì alltaf med ruslpòstvornina ykkar;) greyid... engar heilasellur eftir:s hùn var sannfaerd ì nokkrar mìnùtur og reyndi allt hvad hùn gat til ad sannfaera okkur lìka!
èg er ògedslega sveitt innà netkaffi ì mancora... og tad er of heitt til ad liggja og grilla sig!
halla (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 18:26
Baldur Máni saknar ykkar mikið, það sagði hann í kvöld við matarborðið.
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 19:51
Frá Baldri:
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 19:53
Rosalega er ég ánægð með hvað þið eruð jákvæð. Knús Mútter
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 19:54
Fékk skilaboðin frá ykkur um helgina og las þau fyrir Baldur, hann var mjög ánægður.
Guðrún F.Heiðarsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 19:58
Gott að þið eruð að skemmta ykkur elskurnar mínar! Sakna ykkar...hmmmm by the way ertu búin að kaupa miða fyrir mig inn á Hróarskeldu?
Solla (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 23:01
Ég kom heim í nótt og Köttsi var ekkert smá glaður að sjá mig. Míó er fluttur í íbúðina til Árna og Köttsi hefur verið mest einn á meðan ég var í burtu. Karitas og Linda komu reyndar reglulega og gáfu honum namminamm, en hann hefur greinilega vantað þesa manneskjulegu nánd sem hann fær hjá ykkur og mér þegar ég passa hann. Hann er búinn að leggja sig með mér, troða sér að mér og klína sér stanslaust upp að mér síðan ég kom heim. Sá á eftir að troða ykkur um tær þegar þið komið heim ;o)
Vilborg Valgarðsdóttir, 28.5.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.