26.5.2007 | 17:34
Dog in the Fog - Extra Smooth
Er eins og nafnid gefur til kynna Extra Smooth ( semsagt nyr bjor sem vid fundum i Krakow.) Krissa segir ad eg se keimlikur hundinum framan a dosinni og vid nanari athugun a dos / i spegli er eg bara sammala :)
Forum ad skoda saltnamurnar i gaer sem var mjog flott, tvilikir utskorningar ur salti sem namugrafarar gerdu i sinum fritima, heilar kirkjur sem folk fer fleiri hundrud metra ofan i jordina til ad giftast..mjog flott ad sja tetta.
I dag forum vid til Auschwitz og Birkineu og tad var rosalegt, tad sem folk gekk i gegnum tarna og hvernig var farid med tad. Rosalegt ad sja tar sem teknir voru af teim allir veraldlegir munir og geymdir i stoflum. Har rakad af,sett i poka til ad nota sem tau i teppi. Oll fot,allar toskur,allir skor. Notadar greidur og tannburstar teknir sem atti ad nota fyrir annad folk, kjalkar,fyllingar og tennur rifnar ur.
I Auschwitz var einn Crematorium sem gat brennt 300 manns a dag, i Birkineu voru 4, 2 staerstu gatu hvor um sig brennt 1500 manns a dag, braggarnir sem folkinu (menn,konur og born) var trodid i hofdu kojur sem tegar mikid var um flutninga gatu verid 7 manns i litilli koju, litid sem ekkert ljos, tad var einu sinni a dag sem matti fara a klosettid inn i styju sem vard svo ogedsleg ad verdirnir tordu ekki lengur inn sokum sjukdoma sem voru byrjadir ad spredast i tessum ogedslegu adstaedum....
Tad tok virkilega a ad sja tetta, verst fannst mer ad sja sko og fot litilla barna sem voru tekin fra fjolskyldum sinum og brennd. To ad tad hafi verid erfitt ad skoda tetta var gott ad upplifa tetta.
Tannig ad eftir ad vid komum tilbaka ur ferdinni var eg mjog anaegdur ad finna Dog in the Fog - Extra Smooth:)
Erum a leid til Bratislava eftir 3 tima med naeturlest, tekur 10 tima en vid turfum ad skipta a einum stad kl 5 :( ekki tad skemmtilegasta en vid erum med sleeper vagn utaf fyrir okkur tangad til...kostadi reyndar naestum 40 evrur a mann sem er skuggalega mikid en tad eru bara sleeperar i tessum naeturlestum og stundum er mjog erfitt ad tja sig vid folk herna - eldra folkid sem vinnur a lestarstodvunum talar litla ensku en tad yngra er mun audveldara ad communicate-a vid.....
Anyways , blogga/bloggum/bloggar naest tegar adstaedur/timasetning leyfir...
Lots'o'luv
Kid/Cat
Athugasemdir
Ég hef komid tarna og verd ad segja eins og er ad ég gat ekki einu sinni lesid lżsinguna tķna Kiddi minn įn tess ad tįrast. Tvķlķkur omurleiki, ad manneskjur hafi getad komid svona fram vid adrar manneskjur
Vilborg Valgaršsdóttir, 26.5.2007 kl. 21:36
hae! soknum ykkar heaps!! erum a strondinni, nykomnar ur 18 tima rutuferd og inga marķa med brotid/brakad rofubein og getur ekki setid svo vid vorkennum ykkur ekki neitt:p getting wasted tonight!! sippin on gin and juice;) luvja:*
Sigga, Halla og Inga Marķa (IP-tala skrįš) 26.5.2007 kl. 22:52
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.