25.5.2007 | 11:27
Brochowska/Brochowa
Tegar vid komum til Krakow i gaer keypti eg kort (staersta kortid hingad til) var buinn ad lata taka fra hostel fyrir okkur sem eg guidadi okkur til.
Gallinn var ad eg skrifadi nidur af netinu Grochowska en hostelid var i Grochowa - litill munur a nafni en tonokkrir kilometrar a milli - hitt sem eg fann var eitthvad ibudarhus...:) Eftir nokkud labb fundum vid leigubil og forum upp a hostel ad sofa.
Tetta er school youth hostel tannig ad tad eru eiginlega bara polskir krakkar tarna. Samt bara nokkud fint:)
Eftir halftima forum vid ad skoda saltnamurnar fraegu og a morgun forum til Auschwitz sem verdur nokkud atakanlegt 8*| ..en mikl lifsreynsla .
Pilsner Urquell er frabaer bjor, sa besti sem eg hef smakkad, Budvarinn i Praha er mjog godur lika en ekki naestum tvi eins. Plum juice er 52% sterkur og enn sterkari a bragdid ! Toxic plum juice sem Guide-inn okkur kom mer til ad profa:)
Tetta er buid ad vera frabaert og ennta nog eftir!
Annad kveld forum vid til Bratislava, svo til Serbiu og svo mogulega til Croatiu eda Ungverjalands :)
Mikil Ast
Kid/Kis
Athugasemdir
ooo jeij thad er svo gaman ad lesa bloggid ykkar!! :) Sakna ykkar samt alllltooof mikid, hrói verdur sko paradís!
kvedja fra funkytown, perú
Sigga (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 17:52
hae:)
halla (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 18:01
hrói hrói hrói:) get ekki bedid.. KFC er mikilvaegur partur af lifi ferdalangs, tid eigid eftir ad eiga langt og gott samband;)
Inga María (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 18:09
Passid ykkur á plómusafanum, hann getur verid goróttur! Ég sakna ykkar elskurnar mínar.
Vilborg Valgarðsdóttir, 25.5.2007 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.