Prag rapport

Ja Prag er frabaer borg. Vid komumst reynar ad ymsu, t.d. ad i midborginni bua adeins 3 tusund manns en 1,2 milljon i kring. Midbaerinn er semsagt TURISTA  svaedi med mikid af turista gildrum og russnenskri mafiu. Semsat, passid ykkur, vid fundum veitingastad sem seldi bjor a 29 tekkneskar kronur a medan flest kaffihusin i midbaenum voru ad taka 100ogeitthvad!!

Vid komum semsagt til Prag um kl 10 um kvoldid en tad var ekkert vandamal tar sem vid gatum skipt evrum i tekkneskar og fengid kort af Prag. Turftum bara ad taka metro 2 stodvar fra adallestarstodinni og labba svo. Hostelid var frabaert og okkar uppahlads til tessa. Vid vorum svo heppin ad tvaer naetur af trem var enginn annar i dorm herbeginu okkar en vid. Vid drifum okkur beint i rumid eftir heimsokn a kfc.. (skommumst okkar sma fyrir tad en stundum langar manni i altjodlegan skyndibita...)

Fyrsta daginn i Prag vorum vid adallega ad lounca, drekka bjor og rolta um midbaeinn. Forum samt a tvo sofn, Salvador Dali (alveg geggjad) og midaldarpyntingartolasafn. Tad var frekar erfitt ad lesa um allar pyntingarnar, flestir voru sakadir um glaep (galdrar vinsaelasta astaedan) og svo pyntir tar til teir jatudu eda dou! Sick!    Um kvoldid kiktum vid a einn breakbeat og house stad og fengum okkur long island ice coffee ;)

Naesta dag forum vid ad skoda National museum sem var risastort! Alls konar uppstoppud dyr, eldgamalt dotari og staersta steinasafn i heimi! Amma Jona hefdi haft gaman af tvi! :)

Um kvoldid forum vid i pub walk med nokkrum aedislegum Kanada buum og skemmtilegum guide sem var adeins einu ari eldri en Kiddi. Saum flotta stadi, fyrst pubbinn tar sem fyrsti Pilsner Urqell var drukkinn!! Svo fengum vid Tekkneskan kvoldmat og forum a tvo adra pubbi... Eg vard ansi ansi drukkin tegar guidinn akvad ad lata okkur smakka skot, eg smakkadi eitt sem er buid til ur morgum tegundum af kryddi og var mjog gott, kannski um 20% sterkt. A medan smakkadi Kiddi gerjadan plomusafa, 50 og eitthvad% sterkan. Hann platadi mig svo til ad smakka tvo tannig skot lika og ja.. ehemm.. ekki neitt serlega bragdgott

Kiddi vill vist fa ad blogga lika svo eg aetla ad haetta nuna og leyfa honum ad taka vid

Kv. Krissa 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjössi hefši nś fķlaš aš fį sér Urqell meš ykkur.

Gušrśn F.Heišarsdóttir (IP-tala skrįš) 26.5.2007 kl. 07:16

2 identicon

Vį hvaš ég sakna ykkar. Baldur Mįni fékk afmęlisgjöf frį ykkur ķ morgun. Knśs Mśtter

Gušrśn F.Heišarsdóttir (IP-tala skrįš) 26.5.2007 kl. 12:17

3 identicon

ohhh ég vildi ég vęri meš ykkur žarna - en ég er viss um aš kiddi hefur hugsaš til mķn į salvador dali safninu :)

mio (IP-tala skrįš) 6.6.2007 kl. 00:46

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband