Berlin rapport

Tad er svo margt sem gerist a milli bloggfaerslna ad tad er omogulegt ad blogga um tad allt saman. Nu aetlum vid ad reyna...

I fyrsta lagi ta eru innanbaejarlestarnar i Berlin mjog skritnar! Stundum tarf madur ad skipta um lest a hverri lestarstod tvi ad hver lest fer fram og til baka a milli tveggja lestarstodva... En stundum ekki. Eg ekki skilja!

I Berlin hofdum vid bara 1 heilan dag, svo vid nyttum hann vel. Vid forum i walking tour sem var okeypis sem tydir ad guidinn turfti ad vera mjog duglegur til tess ad fa tips. Turinn byrjadi a Pariser Platz sem er merkilegasta torgid i Berlin. Tar er Brandenburg hlidid sem er mjog fallegt og hefur merkilega sogu a bak vid sig. Tad stod i auglysingunni ad turinn aetti ad vera 3 timar en hann var i raun 5-6 timar! En hver minuta var tess virdi! Guidinn var Bandariskur en buinn ad bua lengi i Berlin og vissi allt um Berlin. Vid saum leifarnar af Berlinarmurnum. Hann er samt ekki mur yfirhofud, bara litill veggur! Teir voru semsagt med system, tad voru tveir veggir med autt svaedi a milli fyllt med jardsprengjum og vordum med byssur. Mjog oflugt tar sem undir tusund manns komust yfir a 28 arum og tad voru adallega verdir!

Vid saum lika margt annad. Minnismerkid um gydinga Evropu sem letu lifid er mjog ahrifarikt. Tegar madur labbar i gegn finnur madur alls konar djupar tilfinningar. Eg maeli med tvi ad skoda tad. Vid forum a bilastaedid tar sem nedanjardarbyrgi Hitlers var. Checkpoint Charlie, ymis torg, fullt fullt af sogu og ekta tysk samloka, mjog god!!!

Eftir turinn forum vid i Pub Crawl tur. Vid urdum baedi fyrir vonbrigdum med hann to tad hafi samt verid mjog gaman. Vid bjuggumst vid meiru, i auglysingunni stod ad farid vaeri a 5 bari og 1 club en vid forum bara a 4 bari og svo beiludu guidarnir. Tetta var reyndar a sunnudagskvoldi... Tad var hopur af breskum gaurum sem voru i steggjaferd og steggurinn var i med harkollu og i kjol, ,,cause Im a laaadyy......

Daginn eftir forum vid i lestina til Prag.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nęęęs ... !

Įsgeir (IP-tala skrįš) 24.5.2007 kl. 17:00

2 identicon

Ég er bśin aš hugsa mikiš til ykkar. Frįbęrt aš heyra frį ykkur. Góša ferš til Prag. Knśs Mśtter

Gušrśn F.Heišarsdóttir (IP-tala skrįš) 24.5.2007 kl. 18:38

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband