Dog in the Fog - Extra Smooth

Er eins og nafnid gefur til kynna Extra Smooth ( semsagt nyr bjor sem vid fundum i Krakow.) Krissa segir ad eg se keimlikur hundinum framan a dosinni og vid nanari athugun a dos / i spegli er eg bara sammala :) 

Forum ad skoda saltnamurnar i gaer sem var mjog flott, tvilikir utskorningar ur salti sem namugrafarar gerdu i sinum fritima, heilar kirkjur sem folk fer fleiri hundrud metra ofan i jordina til ad giftast..mjog flott ad sja tetta.

I dag forum vid til Auschwitz og Birkineu og tad var rosalegt, tad sem folk gekk i gegnum tarna og hvernig var farid med tad. Rosalegt ad sja tar sem teknir voru af teim allir veraldlegir munir og geymdir i stoflum. Har rakad af,sett i poka til ad nota sem tau i teppi. Oll fot,allar toskur,allir skor. Notadar greidur og tannburstar teknir sem atti ad nota fyrir annad folk, kjalkar,fyllingar og tennur rifnar ur.

I Auschwitz var einn Crematorium sem gat brennt 300 manns a dag, i Birkineu voru 4, 2 staerstu gatu hvor um sig brennt 1500 manns a dag, braggarnir sem folkinu (menn,konur og born) var trodid i hofdu kojur sem tegar mikid var um flutninga gatu verid 7 manns i litilli koju, litid sem ekkert ljos, tad var einu sinni a dag sem matti fara a klosettid inn i styju sem vard svo ogedsleg ad verdirnir tordu ekki lengur inn sokum sjukdoma sem voru byrjadir ad spredast i tessum ogedslegu adstaedum....

Tad tok virkilega a ad sja tetta, verst fannst mer ad sja sko og fot litilla barna sem voru tekin fra fjolskyldum sinum og brennd. To ad tad hafi verid erfitt ad skoda tetta var gott ad upplifa tetta.

Tannig ad eftir ad vid komum tilbaka ur ferdinni var eg mjog anaegdur ad finna Dog in the Fog - Extra Smooth:)

Erum a leid til Bratislava eftir 3 tima med naeturlest, tekur 10 tima en vid turfum ad skipta a einum stad kl 5 :( ekki tad skemmtilegasta en vid erum med sleeper vagn utaf fyrir okkur tangad til...kostadi reyndar naestum 40 evrur a mann sem er skuggalega mikid en tad eru bara sleeperar i tessum naeturlestum og stundum er mjog erfitt ad tja sig vid folk herna - eldra folkid sem vinnur a lestarstodvunum talar litla ensku en tad yngra er mun audveldara ad communicate-a vid.....

Anyways , blogga/bloggum/bloggar naest tegar adstaedur/timasetning leyfir...

Lots'o'luv

Kid/Cat 


Brochowska/Brochowa

Tegar vid komum til Krakow i gaer keypti eg kort (staersta kortid hingad til) var buinn ad lata taka fra hostel fyrir okkur sem eg guidadi okkur til.

Gallinn var ad eg skrifadi nidur af netinu Grochowska en hostelid var i Grochowa - litill munur a nafni en tonokkrir kilometrar a milli - hitt sem eg fann var eitthvad ibudarhus...:) Eftir nokkud labb fundum vid leigubil og forum upp a hostel ad sofa.

Tetta er school youth hostel tannig ad tad eru eiginlega bara polskir krakkar tarna. Samt bara nokkud fint:)

Eftir halftima forum vid ad skoda saltnamurnar fraegu og a morgun forum til Auschwitz sem verdur nokkud atakanlegt 8*| ..en mikl lifsreynsla .

Pilsner Urquell er frabaer bjor, sa besti sem eg hef smakkad, Budvarinn i Praha er mjog godur lika en ekki naestum tvi eins. Plum juice er 52% sterkur og enn sterkari a bragdid ! Toxic plum juice sem Guide-inn okkur kom mer til ad profa:)

Tetta er buid ad vera frabaert og ennta nog eftir!

Annad kveld forum vid til Bratislava, svo til Serbiu og svo mogulega til Croatiu eda Ungverjalands :)

Mikil Ast

Kid/Kis


Prag rapport

Ja Prag er frabaer borg. Vid komumst reynar ad ymsu, t.d. ad i midborginni bua adeins 3 tusund manns en 1,2 milljon i kring. Midbaerinn er semsagt TURISTA  svaedi med mikid af turista gildrum og russnenskri mafiu. Semsat, passid ykkur, vid fundum veitingastad sem seldi bjor a 29 tekkneskar kronur a medan flest kaffihusin i midbaenum voru ad taka 100ogeitthvad!!

Vid komum semsagt til Prag um kl 10 um kvoldid en tad var ekkert vandamal tar sem vid gatum skipt evrum i tekkneskar og fengid kort af Prag. Turftum bara ad taka metro 2 stodvar fra adallestarstodinni og labba svo. Hostelid var frabaert og okkar uppahlads til tessa. Vid vorum svo heppin ad tvaer naetur af trem var enginn annar i dorm herbeginu okkar en vid. Vid drifum okkur beint i rumid eftir heimsokn a kfc.. (skommumst okkar sma fyrir tad en stundum langar manni i altjodlegan skyndibita...)

Fyrsta daginn i Prag vorum vid adallega ad lounca, drekka bjor og rolta um midbaeinn. Forum samt a tvo sofn, Salvador Dali (alveg geggjad) og midaldarpyntingartolasafn. Tad var frekar erfitt ad lesa um allar pyntingarnar, flestir voru sakadir um glaep (galdrar vinsaelasta astaedan) og svo pyntir tar til teir jatudu eda dou! Sick!    Um kvoldid kiktum vid a einn breakbeat og house stad og fengum okkur long island ice coffee ;)

Naesta dag forum vid ad skoda National museum sem var risastort! Alls konar uppstoppud dyr, eldgamalt dotari og staersta steinasafn i heimi! Amma Jona hefdi haft gaman af tvi! :)

Um kvoldid forum vid i pub walk med nokkrum aedislegum Kanada buum og skemmtilegum guide sem var adeins einu ari eldri en Kiddi. Saum flotta stadi, fyrst pubbinn tar sem fyrsti Pilsner Urqell var drukkinn!! Svo fengum vid Tekkneskan kvoldmat og forum a tvo adra pubbi... Eg vard ansi ansi drukkin tegar guidinn akvad ad lata okkur smakka skot, eg smakkadi eitt sem er buid til ur morgum tegundum af kryddi og var mjog gott, kannski um 20% sterkt. A medan smakkadi Kiddi gerjadan plomusafa, 50 og eitthvad% sterkan. Hann platadi mig svo til ad smakka tvo tannig skot lika og ja.. ehemm.. ekki neitt serlega bragdgott

Kiddi vill vist fa ad blogga lika svo eg aetla ad haetta nuna og leyfa honum ad taka vid

Kv. Krissa 


Berlin rapport

Tad er svo margt sem gerist a milli bloggfaerslna ad tad er omogulegt ad blogga um tad allt saman. Nu aetlum vid ad reyna...

I fyrsta lagi ta eru innanbaejarlestarnar i Berlin mjog skritnar! Stundum tarf madur ad skipta um lest a hverri lestarstod tvi ad hver lest fer fram og til baka a milli tveggja lestarstodva... En stundum ekki. Eg ekki skilja!

I Berlin hofdum vid bara 1 heilan dag, svo vid nyttum hann vel. Vid forum i walking tour sem var okeypis sem tydir ad guidinn turfti ad vera mjog duglegur til tess ad fa tips. Turinn byrjadi a Pariser Platz sem er merkilegasta torgid i Berlin. Tar er Brandenburg hlidid sem er mjog fallegt og hefur merkilega sogu a bak vid sig. Tad stod i auglysingunni ad turinn aetti ad vera 3 timar en hann var i raun 5-6 timar! En hver minuta var tess virdi! Guidinn var Bandariskur en buinn ad bua lengi i Berlin og vissi allt um Berlin. Vid saum leifarnar af Berlinarmurnum. Hann er samt ekki mur yfirhofud, bara litill veggur! Teir voru semsagt med system, tad voru tveir veggir med autt svaedi a milli fyllt med jardsprengjum og vordum med byssur. Mjog oflugt tar sem undir tusund manns komust yfir a 28 arum og tad voru adallega verdir!

Vid saum lika margt annad. Minnismerkid um gydinga Evropu sem letu lifid er mjog ahrifarikt. Tegar madur labbar i gegn finnur madur alls konar djupar tilfinningar. Eg maeli med tvi ad skoda tad. Vid forum a bilastaedid tar sem nedanjardarbyrgi Hitlers var. Checkpoint Charlie, ymis torg, fullt fullt af sogu og ekta tysk samloka, mjog god!!!

Eftir turinn forum vid i Pub Crawl tur. Vid urdum baedi fyrir vonbrigdum med hann to tad hafi samt verid mjog gaman. Vid bjuggumst vid meiru, i auglysingunni stod ad farid vaeri a 5 bari og 1 club en vid forum bara a 4 bari og svo beiludu guidarnir. Tetta var reyndar a sunnudagskvoldi... Tad var hopur af breskum gaurum sem voru i steggjaferd og steggurinn var i med harkollu og i kjol, ,,cause Im a laaadyy......

Daginn eftir forum vid i lestina til Prag.


Berlin !

Komum til Hamburg kl 2 l dag, forum tadan beint i lest til Berlin. Bokudum hostel i austur Berlin (reyndar ekki margir moguleikar i bodi tegar madur pantar kl 3 a laugardegi). Forum fra Haferbahhnte eitthvad til Osterbohne. Komum okkur i lestina tangad en eg trod mer adeins of fljott inn tannig ad Krissa komst ekki inn..:( Sma panic hja okkur badum en vid hittumst stuttu seinna a naestu stod. Komin med system ef tetta gerist aftur :)

Sem betur fer tokum vid tvi rolega og hittumst innan tidar ..forum svo uppa hostel og geymdum bakpokana okkar tar og chilludum adeins. Erum i 8 manna dorm sem er shared tannig ad vid erum allavega i sama herbergi :) Rosalega gott ad losna vid farangurinn - forum svo a hotelbarinn og fengum okkur well deserved öl :) - Smooth.

Sidan erum vid bara buin ad vera ad labba um Austur Berlin og plana morgundaginn, tad er okeypis tour sem er mjog spennandi i hadeginu a morgun, svo er pub crawl um kvoldid (inside berlin tour) og dyragardurinn daginn eftir :) verdur og er rosalega gaman !!!

Svo stefnum vid a Prag - Krakow-Serbiu-Budapest a naestu misserum ...gaeti breyst enda engin plon eda deadlines sem vid turfum ad halda!

Muhahahahaha :)

Ast

Kid & Kis

 


Midar!

Keyptum Roskilde mida og fórum til Glostrup tar sem fedex hq eru til ad ná í hostel kortid sem krissa var ekki búin ad fa sent og ekki afhent vegna misskilnings vardandi nafn a bjøllu og vitlaust símanúmer.... kom á thridjudegi en ekkert hringt...kostadi 4500 isk ad senda og til ad endursenda 15000 isk frá Glostrup!   Thannig ad vid fórum 3 tíma ferdalag til ad fetcha thad..:)

Fórum svo til Malmø til ad kaupa interrail mida, lestin sem átti ad fara alla leid gat thad ekki út af slysi thannig ad rúta kom sem fylltist og for.. Strætó kom stuttu seinna sem var hálftíma a leidinni - fengum okkur ad borda tar og fórum í midasøluna sem lokadi sølu a international midum kl 1700, klukkan var 1705..fengum sem betur fer ad kaupa mida og komumst klakklaust tilbaka:)

Mjøg skemmtilegur dagur! Ætludum ad taka næturlestina kl 2300 en fórum styttri leid kl 0700 frá Høvedbåne til Berlin í fyrramálid og byrjum loks ad raila ! ! !  


Himmelfartsdag

I dag er himmelfartsdag sem er uppstigningardagur.

Top fart er top speed og farthuller er speed holes ! Mikid fart i baunalandinu :)

Er annars loksins ad na mer af thessum veikindum og vid stefnum a ad fara a fostudagsmorgun til Berlin og fara loksins ad raila...smooth runnings :)

 

Annars er ekkert ad fretta, mikill bjor drukkinn og mikid loungad... hlakka ekkert sma til ad fara ad bakpokast, sakna allrar godrar fjolskyldu og vina . Fæ mer øl fyrir ykkur øll i hverri borg :)

 


Samt sko

Í gær fórum vid (Kiddi, Krissa og Rakel) í Carlsberg versmidjuna :) Tad var mjøg gaman. Eftir tad fórum vid og heimsóttum Jessie í bakaríid sem hann vinnur í og fengum ad skoda allt dæmid. Í dag fórum vid (Krissa, Kiddi, Rakel, Jessie, Inga) í Tívolíid og vorum tar allan daginn. Tad var mjøg gaman, vid keyptum turpas (Lilo Dallas multipaaaaass) og fórum í øll tækin. Golden Tower tvisvar og allt. Fyrst var rigning svo tad var frekar spes ad fara í risa rólu í hellidempu en svo kom sólin og yljadi okkur. Undir endan kom svo rigning aftur svo vid fordudum okkur heim. Drukkum nokkra bjóra og nú erum vid bara ad fara ad sofa.

Fed Ex F(beep)ckers

Á bjöllunni hennar Ingu stendur R. Møller (der står R. Møller på knappen)

Jæja, loksins!

Nu erum vid loks buin ad setja tessa sidu upp og komin til Køben og allt. Vid lentum semsagt a Kastrup a fimmtudagskvøldid tar sem Inga Thora, Rakel og Jessie toku a moti okkur. Vid heldum beint i nyju ibudina hennar Ingu, pøntdum okkur pizzu og shawarma og horfdum a sidustu løgin i Eurovision. Tad sem er tægilegt vid ad fljuga svona seint er ad madur er treyttur eftir ferdina og ta getur madur farid fljott ad sofa...

A føstudaginn vorum vid komin yfir til Rakelar i brunch kl 11. Sidan drifum vid okkur ad versla :)  Eg keypti mer buxur, kjol og 2 pils fyrir ferdina. Sidan alls konar dot, svitalyktareydi, tannbursta, plastra, og så videre.. Kiddi fekk ser bjor medan eg og Rakel røltum um H&M med bros a vør en honum tokst samt ad finna ser buxur fyrir ferdina. Sidan heldum vid til Ingu sem var ad gera sig til fyrir Gala fest i skolanum. Eftir ad Inga var farin forum vid Kiddi til Jessie sem ta var kominn heim ur vinnunni, alveg here stiv :) Vid drifum okkur ad kaupa bjor og drekka hann :) Svo forum vid i bæinn og tad var voda gaman.

 I gær vorum vid frekar tunn en forum samt i mat til Stebba. Tad var mjøg notalegt eins og venjulega. Vid horfdum a Flushed Away eftir matinn, hun er mjøg fyndin! Restinni af kvøldinu eyddum vid heima hja Rakel og Jessie ad horfa a The Mighty Boosh.

I dag forum vid i brunch a Cafe Cornelius. Tad var heavy nice. Tad sem er samt ekki nice er ad kvefid hans Kidda er ekkert ad lagast og hann er ordinn frekar veikur. Hann er samt allavega ekki med hita og eg vona ad tad gerist ekki. Sendid barattukvedjur! Vid ætlum sennilega ad fresta tvi ad leggja af stad tangad til Kidda er alveg batnad, vonandi verdur tad sem fyrst. 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband